Senda Forseta Íslands og ráðherrum ábyrgðarbréf vegna hugsanlegs valdaframsals til WHO

frettinInnlendar3 Comments

Samtökin Mín leið – Mitt val hafa sent erindi til Forseta Íslands og nokkurra ráðherra, þar sem þeir eru minntir á skyldur sínar í tengslum við fund WHO, sem fram fer dagana 22. – 28. maí, þar sem sagt er að teknar verði formlega ákvarðanir um valdaframsal þjóða til WHO í heimsfaraldursástandi. Í fréttatilkynningu frá samtökunum segir: Mannréttindasamtökin MÍN LEIÐ … Read More