Joe Biden: „foreldrar í Úkraínu skíra nýfædd börn sín eftir eldflaugum frá Bandaríkjunum“

ThordisErlentLeave a Comment

Forseti Bandaríkjanna, Joe Biden, heimsótti í vikunni fyrirtækið Lockheed Martin í Pike County, Alabama en þar eru Javelin eldflaugar framleiddar. Biden hefur nýlega óskað eftir því við þingið að fá viðbótarfjárveitingu upp á 33 milljarða dollara vegna stríðsins í  Úkraínu. Forsetinn hélt ræðu á staðnum og sagði meðal annanrs: „Þessar Javelin (eldflaugar) sem ég sá, þær eru 10 fyrir hvern … Read More