Úkraína sigrar í Eurovision 2022

frettinErlentLeave a Comment

Úkraína eru sig­ur­veg­ar­ar Eurovisi­on-söngv­akeppn­inn­ar í ár. Úkraína hlaut alls 631 stig. Eft­ir stiga­gjöf dóm­nefnda leit ekki út fyr­ir að Úkraína myndi berj­ast um sig­ur­inn en Bret­land og Svíþjóð höfðu þá lengi skipað efstu tvö sæt­in. Þegar stig áhorf­enda komu í ljós, alls 431 tals­ins, skaust Úkraína þó langt fyr­ir ofan Bret­land og Svíþjóð. Alls gat Úkraína mest fengið 468 stig … Read More

80 börn í Noregi fengið alvarlegar aukaverkanir eftir Covid sprautur

frettinErlentLeave a Comment

Þann 9. maí 2022 birti norski ríkisfjölmiðillinn NRK frétt þessa efnis að talið væri að 80 norsk börn hefðu fengið alvarlegar aukaverkanir vegna Covid-19 bólusetningar. Nú þegar hafa fyrstu börnin sótt um bætur. Bólusetning barna og ungmenna undir 18 ára aldri hófst síðasta sumar. Börn í áhættuhópum fengu boð fyrst. Síðar hófst almenn bólusetning á 16 og 17 ára og … Read More

Stór jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu

frettinInnlendarLeave a Comment

Stór jarðskjálfti upp á 4.8 að stærð fannst á suðvesturhorninu rétt í þessu. Fyrstu viðbrögð veðurstofunnar voru að sjálftinn hafi verið „nokkuð stór“ og fundist víða. Upptök skjálftans eru talin hafa verið á Reykjanesi. Talsverð skjálftavirkni hefur mælst á Reykjanesskaganum síðustu vikuna og hefur virknin verið hvað mest við Svartsengi og í nágrenni Grindavíkur. Alls hafa um 1.700 skjálftar mælst … Read More