Úkraína sigrar í Eurovision 2022

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Úkraína eru sig­ur­veg­ar­ar Eurovisi­on-söngv­akeppn­inn­ar í ár. Úkraína hlaut alls 631 stig. Eft­ir stiga­gjöf dóm­nefnda leit ekki út fyr­ir að Úkraína myndi berj­ast um sig­ur­inn en Bret­land og Svíþjóð höfðu þá lengi skipað efstu tvö sæt­in. Þegar stig áhorf­enda komu í ljós, alls 431 tals­ins, skaust Úkraína þó langt fyr­ir ofan Bret­land og Svíþjóð. Alls gat Úkraína mest fengið 468 stig … Read More