Clinton fjölskyldan tíðir gestir á búgarði Jeffrey Epstein

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Bill og Hillary Clinton dvöldu á hinum alræmda „barnabúgarði“ Jeffrey Epstein næstum á hverju ári eftir að þau yfirgáfu Hvíta húsið, að sögn fyrrum verktaka á búgarðinum. Forsetinn fyrrverandi var nánasti „frægi félagi“ Epsteins og Clinton-hjónin, ásamt dóttur þeirra Chelsea, heimsóttu Zorro búgarðinn margsinnis, sagði fyrrverandi verktaki sem stýrði upplýsingatæknikerfinu á staðnum, við DailyMailTV í einkaviðtali. Fjölskyldan gisti ekki á … Read More