Fráfarandi sveitarstjórnarmaður í Tingsryd Svíþjóð með 36 pólitísk morð á samviskunni

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Fyrr í maí upplýsti útvarpsstöðin P4 Kronoberg að stjórnmálamaður Moderaterne í Tingsryd kommúnu, að nafni Cemil Aygan hefði skrifað á Facebook að Rasmus Paludan ætti skilið að brenna til dauða fyrir að brenna Kóraninn og óskaði honum sömu örlaga og Lars Vilks. Hann sagði af sér embættum í framhaldinu en sagan er ekki búin. Á lista Erdogans yfir þá 23 … Read More