Af hverju mátti Rússland ekki ganga í Nató?

frettinHildur Þórðardóttir, PistlarLeave a Comment

Hildur ÞórðardóttirÞegar þíða tók á milli austurs og vesturs með fundi Gorbachev og Ronald Reagan í Reykjavík árið 1986 til að ræða afvopnun, birti til í heiminum. Berlínarveggurinn féll fáum árum síðar með von um friðsamari heim. Næstu ár á eftir voru Rússar jákvæðir fyrir því að ganga í Nató. Gorbachev orðaði það við leiðtoga Bandaríkjanna, Yeltsín ítrekaði það og … Read More