Úkraínu spáð sigri í Eurovision og Íslandi 32. sæti

frettinInnlendarLeave a Comment

Rapplaginu Stefania með Kalush Orchestra frá Úkraínu er spáð sigri í söngvakeppni Eurovision nk. laugardag.

Lagið er samið til heiðurs móður eins hljómsveitarmeðlimsins. Ítalíu og Bretlandi er spáð öðru og þriðja sæti en Íslandi, með laginu Hækkandi sól, 32. öðru sæti.


Skildu eftir skilaboð