Safnað fyrir útför og flutningi Ómars Andrésar

frettinInnlendarLeave a Comment

Efnt hef­ur verið til söfn­un­ar fyr­ir fjöl­skyldu Ómars Andresar Ottóssonar, sem lést á sunnudaginn síðasta, til að standa straum af út­far­ar­kostnaði og flutningi heim.

Ómar sem var tvítugur varð bráðkvadd­ur í Kaup­manna­höfn þar sem hann hef­ur búið undanfarin ár með fjöl­skyldu sinni. Þetta kemur fram í færslu sem deilt hefur verið á face­book.

Hægt er að leggja fjöl­skyld­unni lið með framlagi á banka­reikn­inga hér á landi og í Danmörku:

Banka­reikn­ing­ur í Dan­mörku: 0400 4021890834

Banka­reikn­ing­ur á Íslandi: 0513-26-200174

Kennitala: 110174-3499

Reikn­ingseig­andi: Sig­ur­lína Andrés­dótt­ir

Færsl­una má lesa hér neðar:

Skildu eftir skilaboð