Stór jarðskjálfti upp á 4.8 að stærð fannst á suðvesturhorninu rétt í þessu. Fyrstu viðbrögð veðurstofunnar voru að sjálftinn hafi verið „nokkuð stór“ og fundist víða. Upptök skjálftans eru talin hafa verið á Reykjanesi. Talsverð skjálftavirkni hefur mælst á Reykjanesskaganum síðustu vikuna og hefur virknin verið hvað mest við Svartsengi og í nágrenni Grindavíkur. Alls hafa um 1.700 skjálftar mælst … Read More