Óöld yfirvofandi í heiminum vegna Úkraínustríðsins?

frettinIngibjörg Gísladóttir, Pistlar1 Comment

Stríðið í Úkraínu er strax farið að auka á óstöðugleika í heiminum. Framundan er hærra matarverð, hærra orkuverð og þrengri fjárhagsstaða almennings og ríkja. Einnig virðist einhvers konar uppstokkun heimsmálanna vera framundan. Larry Fink, forstjóri Blackrock stærsta fjárfestingafélags heims sendi hluthöfum bréf þann 24. mars þar sem stóð að endalok glóbalismans væru fyrirsjáanleg. Innrás Rússa í Úkraínu hefði bundið enda … Read More