Meirihlutinn í Reykjavík fallinn – Framsókn sigurvegari á landsvísu

frettinInnlendarLeave a Comment

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er stærstur í Reykja­vík og meiri­hlut­inn er fall­inn. Fram­sókn­ vinnur stóran kosn­inga­sigur og fær fjóra borg­ar­full­trúa, en flokk­ur­inn náði ekki inn manni í síðustu borgarstjórnarkosningum.

Fram­sókn­ er jafnframt sig­ur­veg­ari kosn­ing­anna á lands­vísu þar sem hann tvö­faldar fylgi sitt frá síð­ustu kosn­ingum og fær 22 fleiri kjörna full­trúa nú en síðast fer, úr um 8,5 pró­sentum á lands­vísu og 45 kjörna full­trúa í rúm átján pró­sent og 67 full­trúa kjörna.

Loka­nið­ur­staða í Reykja­vík:

Sjálf­stæð­is­flokk­ur: 24,5 pró­sent - 6 full­trúar

Sam­fylk­ing: 20,3 pró­sent - 5 full­trúar

Fram­sókn­ar­flokk­ur: 18,7 pró­sent - 4 full­trúar

Pírat­ar: 11,6 pró­sent - 3 full­trúar

Sós­í­alista­flokk­ur­inn: 7,7 pró­sent - 2 full­trúar

Við­reisn: 5,2 pró­sent - 1 full­trúi

Flokkur fólks­ins: 4,5 pró­sent - 1 full­trúi

Vinstri græn: 4 pró­sent - 1 full­trúi

Mið­flokk­ur­inn: 2,4 pró­sent

Ábyrgð fram­tíð: 0,8 pró­sent

Reykja­vík, besta borg­in: 0,2 pró­sent

Hvar heldur meirihlutinn og hvar ekki?

Meiri­hlut­inn í Reykja­vík er fall­inn. Loka­töl­ur bár­ust 04:38.

Meiri­hlut­inn í Reykja­nes­bæ held­ur. Loka­töl­ur bár­ust kl. 04:50.

Meiri­hlut­inn í Skagaf­irði held­ur. Loka­töl­ur bár­ust kl. 01:50.

Meiri­hlut­inn í Grinda­vík er fall­inn. Loka­töl­ur bár­ust kl. 01:45.

Meiri­hlut­inn í Garðabæ held­ur. Loka­töl­ur bár­ust kl. 03:34.

Meiri­hlut­inn í Árborg er fall­inn. Loka­töl­ur bár­ust kl. 03:27.

Meiri­hlut­inn í Akra­nesi held­ur, að und­an­skild­um frjáls­um á Akra­nesi. Loka­töl­ur bár­ust kl. 03:27.

Meiri­hlut­inn í Fjarðabyggð held­ur. Loka­töl­ur bár­ust kl. 03:12.

Meiri­hlut­inn í Suður­nesja­bæ er fall­inn. Loka­töl­ur bár­ust kl. 01:34.

Meiri­hlut­inn í Hvera­gerði er fall­inn. Loka­töl­ur bár­ust kl. 23:53

Meiri­hlut­inn í Borg­ar­byggð er fall­inn. Loka­töl­ur bár­ust kl. 02:16.

Meiri­hlut­inn í Hornafirði held­ur.  Loka­töl­ur bár­ust kl. 02:01.

Meiri­hlut­inn í Ísaf­irði er fall­inn. Loka­töl­ur bár­ust kl. 02:21.

Meiri­hlut­inn í Norðurþingi held­ur. Loka­töl­ur bár­ust kl. 02:51. 

Meiri­hlut­inn í Seltjarn­ar­nesi held­ur.  Loka­töl­ur bár­ust kl. 02:48.

Meiri­hlut­inn í Vest­manna­eyj­um held­ur. Loka­töl­ur bár­ust kl. 00:14.

Meiri­hlut­inn í Ölfusi held­ur.  Loka­töl­ur bár­ust kl. 02:49

Meiri­hlut­inn í Mos­fells­bæ er fall­inn.  Loka­töl­ur bár­ust kl. 02:50 

Meiri­hlut­inn í Múlaþingi held­ur. Loka­töl­ur bár­ust kl. 03:07. 

Meiri­hlut­inn í Hafnar­f­irði held­ur. Loka­töl­ur bár­ust kl. 03:57. 

Meiri­hlut­inn í Kópa­vogi held­ur. Loka­töl­ur bár­ust kl. 03:59. 

Nýr meiri­hluti í Ak­ur­eyri. Loka­töl­ur bár­ust kl. 04:08. 

Meiri­hlut­inn í Snæ­fells­bæ og meiri­hlut­inn í Stykk­is­hólmi held­ur. Loka­töl­ur bár­ust kl. 01:00.

Nýr meiri­hluti í Stranda­byggð. Loka­töl­ur bár­ust kl. 21:59.

Meiri­hlut­inn í Reykja­vík er fall­inn. Loka­töl­ur bár­ust 04:38.

Meiri­hlut­inn í Reykja­nes­bæ held­ur. Loka­töl­ur bár­ust kl. 04:50.

Meiri­hlut­inn í Skagaf­irði held­ur. Loka­töl­ur bár­ust kl. 01:50.

Meiri­hlut­inn í Grinda­vík er fall­inn. Loka­töl­ur bár­ust kl. 01:45.

Meiri­hlut­inn í Garðabæ held­ur. Loka­töl­ur bár­ust kl. 03:34.

Meiri­hlut­inn í Árborg er fall­inn. Loka­töl­ur bár­ust kl. 03:27.

Meiri­hlut­inn í Akra­nesi held­ur, að und­an­skild­um frjáls­um á Akra­nesi. Loka­töl­ur bár­ust kl. 03:27.

Meiri­hlut­inn í Fjarðabyggð held­ur. Loka­töl­ur bár­ust kl. 03:12.

Meiri­hlut­inn í Suður­nesja­bæ er fall­inn. Loka­töl­ur bár­ust kl. 01:34.

Meiri­hlut­inn í Hvera­gerði er fall­inn. Loka­töl­ur bár­ust kl. 23:53

Meiri­hlut­inn í Borg­ar­byggð er fall­inn. Loka­töl­ur bár­ust kl. 02:16.

Meiri­hlut­inn í Hornafirði held­ur.  Loka­töl­ur bár­ust kl. 02:01.

Meiri­hlut­inn í Ísaf­irði er fall­inn. Loka­töl­ur bár­ust kl. 02:21.

Meiri­hlut­inn í Norðurþingi held­ur. Loka­töl­ur bár­ust kl. 02:51. 

Meiri­hlut­inn í Seltjarn­ar­nesi held­ur.  Loka­töl­ur bár­ust kl. 02:48.

Meiri­hlut­inn í Vest­manna­eyj­um held­ur. Loka­töl­ur bár­ust kl. 00:14.

Meiri­hlut­inn í Ölfusi held­ur.  Loka­töl­ur bár­ust kl. 02:49

Meiri­hlut­inn í Mos­fells­bæ er fall­inn.  Loka­töl­ur bár­ust kl. 02:50 

Meiri­hlut­inn í Múlaþingi held­ur. Loka­töl­ur bár­ust kl. 03:07. 

Meiri­hlut­inn í Hafnar­f­irði held­ur. Loka­töl­ur bár­ust kl. 03:57. 

Meiri­hlut­inn í Kópa­vogi held­ur. Loka­töl­ur bár­ust kl. 03:59. 

Nýr meiri­hluti í Ak­ur­eyri. Loka­töl­ur bár­ust kl. 04:08. 

Meiri­hlut­inn í Snæ­fells­bæ og meiri­hlut­inn í Stykk­is­hólmi held­ur. Loka­töl­ur bár­ust kl. 01:00.

Nýr meiri­hluti í Stranda­byggð. Loka­töl­ur bár­ust kl. 21:59.

mbl.is tók saman listann.

Skildu eftir skilaboð