Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Reykjavík og meirihlutinn er fallinn. Framsókn vinnur stóran kosningasigur og fær fjóra borgarfulltrúa, en flokkurinn náði ekki inn manni í síðustu borgarstjórnarkosningum.
Framsókn er jafnframt sigurvegari kosninganna á landsvísu þar sem hann tvöfaldar fylgi sitt frá síðustu kosningum og fær 22 fleiri kjörna fulltrúa nú en síðast fer, úr um 8,5 prósentum á landsvísu og 45 kjörna fulltrúa í rúm átján prósent og 67 fulltrúa kjörna.
Lokaniðurstaða í Reykjavík:
Sjálfstæðisflokkur: 24,5 prósent - 6 fulltrúar
Samfylking: 20,3 prósent - 5 fulltrúar
Framsóknarflokkur: 18,7 prósent - 4 fulltrúar
Píratar: 11,6 prósent - 3 fulltrúar
Sósíalistaflokkurinn: 7,7 prósent - 2 fulltrúar
Viðreisn: 5,2 prósent - 1 fulltrúi
Flokkur fólksins: 4,5 prósent - 1 fulltrúi
Vinstri græn: 4 prósent - 1 fulltrúi
Miðflokkurinn: 2,4 prósent
Ábyrgð framtíð: 0,8 prósent
Reykjavík, besta borgin: 0,2 prósent
Hvar heldur meirihlutinn og hvar ekki?
Meirihlutinn í Reykjavík er fallinn. Lokatölur bárust 04:38.
Meirihlutinn í Reykjanesbæ heldur. Lokatölur bárust kl. 04:50.
Meirihlutinn í Skagafirði heldur. Lokatölur bárust kl. 01:50.
Meirihlutinn í Grindavík er fallinn. Lokatölur bárust kl. 01:45.
Meirihlutinn í Garðabæ heldur. Lokatölur bárust kl. 03:34.
Meirihlutinn í Árborg er fallinn. Lokatölur bárust kl. 03:27.
Meirihlutinn í Akranesi heldur, að undanskildum frjálsum á Akranesi. Lokatölur bárust kl. 03:27.
Meirihlutinn í Fjarðabyggð heldur. Lokatölur bárust kl. 03:12.
Meirihlutinn í Suðurnesjabæ er fallinn. Lokatölur bárust kl. 01:34.
Meirihlutinn í Hveragerði er fallinn. Lokatölur bárust kl. 23:53
Meirihlutinn í Borgarbyggð er fallinn. Lokatölur bárust kl. 02:16.
Meirihlutinn í Hornafirði heldur. Lokatölur bárust kl. 02:01.
Meirihlutinn í Ísafirði er fallinn. Lokatölur bárust kl. 02:21.
Meirihlutinn í Norðurþingi heldur. Lokatölur bárust kl. 02:51.
Meirihlutinn í Seltjarnarnesi heldur. Lokatölur bárust kl. 02:48.
Meirihlutinn í Vestmannaeyjum heldur. Lokatölur bárust kl. 00:14.
Meirihlutinn í Ölfusi heldur. Lokatölur bárust kl. 02:49
Meirihlutinn í Mosfellsbæ er fallinn. Lokatölur bárust kl. 02:50
Meirihlutinn í Múlaþingi heldur. Lokatölur bárust kl. 03:07.
Meirihlutinn í Hafnarfirði heldur. Lokatölur bárust kl. 03:57.
Meirihlutinn í Kópavogi heldur. Lokatölur bárust kl. 03:59.
Nýr meirihluti í Akureyri. Lokatölur bárust kl. 04:08.
Meirihlutinn í Snæfellsbæ og meirihlutinn í Stykkishólmi heldur. Lokatölur bárust kl. 01:00.
Nýr meirihluti í Strandabyggð. Lokatölur bárust kl. 21:59.
Meirihlutinn í Reykjavík er fallinn. Lokatölur bárust 04:38.
Meirihlutinn í Reykjanesbæ heldur. Lokatölur bárust kl. 04:50.
Meirihlutinn í Skagafirði heldur. Lokatölur bárust kl. 01:50.
Meirihlutinn í Grindavík er fallinn. Lokatölur bárust kl. 01:45.
Meirihlutinn í Garðabæ heldur. Lokatölur bárust kl. 03:34.
Meirihlutinn í Árborg er fallinn. Lokatölur bárust kl. 03:27.
Meirihlutinn í Akranesi heldur, að undanskildum frjálsum á Akranesi. Lokatölur bárust kl. 03:27.
Meirihlutinn í Fjarðabyggð heldur. Lokatölur bárust kl. 03:12.
Meirihlutinn í Suðurnesjabæ er fallinn. Lokatölur bárust kl. 01:34.
Meirihlutinn í Hveragerði er fallinn. Lokatölur bárust kl. 23:53
Meirihlutinn í Borgarbyggð er fallinn. Lokatölur bárust kl. 02:16.
Meirihlutinn í Hornafirði heldur. Lokatölur bárust kl. 02:01.
Meirihlutinn í Ísafirði er fallinn. Lokatölur bárust kl. 02:21.
Meirihlutinn í Norðurþingi heldur. Lokatölur bárust kl. 02:51.
Meirihlutinn í Seltjarnarnesi heldur. Lokatölur bárust kl. 02:48.
Meirihlutinn í Vestmannaeyjum heldur. Lokatölur bárust kl. 00:14.
Meirihlutinn í Ölfusi heldur. Lokatölur bárust kl. 02:49
Meirihlutinn í Mosfellsbæ er fallinn. Lokatölur bárust kl. 02:50
Meirihlutinn í Múlaþingi heldur. Lokatölur bárust kl. 03:07.
Meirihlutinn í Hafnarfirði heldur. Lokatölur bárust kl. 03:57.
Meirihlutinn í Kópavogi heldur. Lokatölur bárust kl. 03:59.
Nýr meirihluti í Akureyri. Lokatölur bárust kl. 04:08.
Meirihlutinn í Snæfellsbæ og meirihlutinn í Stykkishólmi heldur. Lokatölur bárust kl. 01:00.
Nýr meirihluti í Strandabyggð. Lokatölur bárust kl. 21:59.