Hvað er jarðskjálfti? Jarðskjálftar verða þegar jarðskorpan, þ. e. hin brotgjarna skel jarðarkringlunnar, brotnar eða hrekkur til á gömlum brotflötum. Við höggið sem þá myndast verða til jarðskjálftabylgjur sem breiðast út frá brotfletinum og ferðast ýmist í gegnum hnöttinn eða eftir yfirborðinu. Dæmi um fyrrnefndu bylgjurnar eru P- og S-bylgjur en dæmi um yfirborðsbylgjur eru Love- og Rayleigh-bylgjur. Þegar við … Read More
Nýja Sjáland skattleggur ropið úr búfénaði til að minnka metanlosun – eru „vistvænar kýr“ lausnin?
Nýja Sjáland hyggst skattleggja ropið úr kúm og sauðfé til að takast á við eina stærstu uppsprettu gróðurhúsalofttegunda í landinu. Tillagan myndi gera Nýja Sjáland, sem er stór landbúnaðarútflytjandi, fyrsta landið til að láta bændur borga fyrir losun frá búfé, sagði umhverfisráðuneytið. Í Nýja Sjálandi búa 5 milljónir manna, um 10 milljónir nautgripa og 26 milljónir kinda og kemur helmingur … Read More
Twitter lokar á lækni fyrir að mæla gegn Covid sprautum barna – vísaði í gagnagrunn CDC um skaðsemi
Dr. Mary Talley Bowden, sem er sjálfstætt starfandi læknir í Houston, fékk tilkynningu frá Twitter á föstudag um að aðgangi hennar hafi verið lokað fyrir fullt og allta fyrir að „dreifa villandi og hugsanlega skaðlegum upplýsingum tengdum COVID-19.” Bowden hafði mælt gegn COVID-19 sprautum fyrir börn og vísaði í upplýsingar frá Sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna (CDC), nánar tiltekið í gagnagrunninn VAERS (Vaccine … Read More