Jón Magnússon skrifar: Hagstofan segir að 7.371 útlendingur umfram brottflutta hafi sest að í landinu fyrstu 6 mánuði ársins. Úkraínumenn eru innan við 1000 þeirra. Þetta er álíka fjöldi og allir íbúar Akranes. Gríðarlegur aðflutningur útlendinga veldur ofurálagi á heilbrigðis-, skóla- og húnsæðiskerfið. Íslensk stjórnmálastétt sér enga ástæðu til að bregðast við og takmarka aðkomu fólks, þó ekki væri nema … Read More
Úkraínski herinn brýtur stríðsreglur – hermenn heyja stríð frá heimilum, skólum og sjúkrahúsum
Samkvæmt danska miðlinum DR hefur Amnesty International rannsakað þrjú svæði í Úkraínu þar sem alþjóðalög hafa ekki verið virt. Frá því að stríðið í Úkraínu braust út í febrúar hefur athyglin beinst að innrás Rússa inn í landið og því tjóni sem það hefur valdið. Nú hefur Amnesty hinsvegar staðfest að úkraínski herinn hafi einnig brotið alþjóðleg mannúðarlög. Sömu skilaboð … Read More
Gríðarleg aukning í sjúkraflutningum – mikið um alvarleg veikindi segir framkvæmdastjóri Mýflugs
Morgunblaðið sagði frá því í gær, 3. ágúst, að mikil aukning hafi verið í sjúkraflugi Mýflugs í júlímánuði, einkum frá sjúkrahúsinu á Akureyri. Flogið var með 128 sjúklinga í 120 sjúkraflugferðum í mánuðinum, og er það metfjöldi í sögu sjúkraflugs og að almennt hafi umsvif í sjúkraflutningum aukist mikið. Fyrstu sjö mánuði síðasta árs hafi flugferðirnar verið 483 en væru … Read More