Kanadíski þáttastjórandinn Mark Steyn vakti athygli á því að helsta dánarorsök á árinu 2021 í fylkinu Alberta í Kanada, þar sem fólksfjöldinn er um 4.2 milljónir, sé ókunn.
Hann spyr hvernig það geti verið að helsta dánarorösk í þróuðu vestrænu ríki sé af óþekktri ástæðu. Hvað veldur?
Hver eru helsti einkenni eða viðvörunarmerki af þessari „ókunnu dánarorsök,“ spyr Mark Steyn.
Dánarorsök af ókunnri ástæðu virðist eiga sér stað víðar. Fréttin sagði nýlega frá því að breskir læknar væru nú að rannsaka það sem á ensku kallast SADS (Sudden Adult Dearh Syndrome), óútskýrður skyndidauði meðal ungs fólks og má lesa nánar um hér.
Hlusta má á Mark Steyn hér neðar: