„Fyrir um hálfu ári hittust fulltrúar ritstjórna allra helstu miðlana, (MBL, Vísir, DV, Fréttablaðið og RÚV) á fundi til þess að fara yfir verklag tengdum tilvitnum í aðra miðla. Þar voru fulltrúar allra miðla á sömu blaðsíðunni um að gæta ætti hófs varðandi hversu stór hluti er „afritaður“ sem og að geta þurfi heimilda.“ Orðin hér að ofan eru skrifuð … Read More
Dómstóll fyrirskipar Twitter að afhenda Elon Musk gögn um gervireikninga
Elon Musk tilkynnti í byrjun júní að hann myndi hætta við 44 milljarða dollara Twitter tilboð sitt eftir að Twitter veitti honum ekki fullnægjandi upplýsingar um gervireikninga (e. „bot“ accounts). Twitter fór eins og kunnugt er í framhaldinu í mál við Musk til að þvinga hann til að standa við tilboð sitt. Í gær úrskurðaði dómari í Delaware í Bandaríkjunum … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2