ÍSÍ og KSÍ halda fræðslufund um hjartatengd vandamál íþróttafólks

frettinInnlendarLeave a Comment

Laugardaginn 3. september stendur Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands og Knattspyrnusamband Íslands í samsarfi við fyrirtæki Fastus, GE Healthcare og Ergoline fyrir fræðslufundi um hjartatengd vandamál hjá íþróttafólki. Fyrirlesari er Dr. Martin Halle, einn fremsti íþróttalæknir og hjartasérfræðingur Evrópu. Sjá nánar auglýsingu sambandsins neðst í fréttinni. Meðal gesta verður Emil Pálsson sem nýlega kynnti að hann væri hættur að spila fótbolta eftir … Read More

RSK-sakamálið: tvær lexíur fjölmiðla

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Blaðamenn RÚV, Stundarinnar og Kjarnans, RSK-miðla, bíða ákæru vegna aðildar að alvarlegum afbrotum. Ákærur verða að líkindum birtar í september. Við birtingu verður ljóst hvaða blaðamaður er talinn hafa brotið gegn tilgreindum ákvæðum hegningarlaga. Fyrir dómstólum verður tekist á um sekt og sýknu. Eftir dómsuppkvaðningu í sakamálinu eiga sekir blaðamenn yfir höfði sér miska- og skaðabótamál brotaþola, sem … Read More

Börn hjón­anna á Blönduósi senda frá sér yfirlýsingu

frettinInnlendarLeave a Comment

Börn hjón­anna sem urðu fyrir skotárás á heim­ili sínu á Blönduósi síðastliðinn sunnudagsmorgun hafa sent frá sér yf­ir­lýs­ingu. Þau segja erfiðara en orð fá lýst að ganga í gegn­um það sem þau eru að upp­lifa núna. Fólkið segir að fjöl­miðlar hafi flutt rang­ar og vill­andi frétt­ir af at­vik­um og þeir gangi nærri friðhelgi einka­lífs þeirra með mynd­birt­ing­um og end­ur­tekn­um hring­ing­um … Read More