Bandaríska líftæknifyrirtækið Moderna, eitt fyrirtækjanna sem framleiðir Covid-19 bólefni hefur kært lyfjaframleiðandann Pfizer og þýska samstarfsaðila þess BioNTech fyrir brot á einkaleyfi sem tengist þróun fyrstu Covid-19 bóluefnanna. Moderna heldur því fram að mRNA tæknin sem það hafi þróað áður en heimsfaraldurinn hófst hafi verið afrituð. Málið, sem krefst ótilgreindra fjárhagslegra skaðabóta, var höfðað í Bandaríkjunum og Þýskalandi. Pfizer sagðist … Read More