Á að þjarma að rússneskum almenningi til að refsa Pútín?

frettinPistlar1 Comment

Eftir Geir Ágústsson: Í dag birtist ritstjórnargrein í Morgunblaðinu þar sem kallað er eftir að rússneskir ferðamenn fái ekki að ferðast til Evrópu. Tilvitnun: Rúss­ar leita því til Finn­lands, Lett­lands og Eist­lands og fljúga þaðan til áfangastaða sunn­ar í álf­unni án þess að hafa mikl­ar áhyggj­ur af þeim refsiaðgerðum sem eiga að bíta á Rúss­land. Flug­bannið er ein­mitt dæmi um … Read More

Heilbrigðisstarfsmenn vakna af Covid-19 bólusetningarblundi

frettinArnar Sverrisson, PistlarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Samtök heilbrigðisstarfsmanna í Ástralíu (Australian Medical Professional‘ Society) hafa skrifað til allra þingmanna í einstökum ríkjum Ástralíu, á sjálfstjórnarsvæðum og Alríkisþinginu, sem og allra læknaháskóla álfunnar, í þeim tilgangi að benda á, hversu varhugaverð bóluefnin við covid-19 séu. Bréfið er vitaskuld grundvallað á fjölda vísindalegra gagna, m.a vísindalegri samantekt Phillip M. Altman, lögfræðilegri álitsgerð í sambandi við … Read More

Fréttir, skæruliðar og hryðjuverk

frettinPistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson blaðamann og kennara: Fréttirnar eiga erindi til almennings, sögðu ritstjórar Kjarnans og Stundarinnar um samræmdan fréttaflutning sem birtist samtímis 21. maí á liðnu ári, þar sem „Skæruliðadeild Samherja“ kom fyrir í báðum fyrirsögnum. Fréttirnar eru einkum um tvo starfsmenn Samherja sem töluðu sín á milli um viðbrögð við fréttahrinu RÚV, Stundarinnar og Kjarnans (RSK-miðla) er hófst í … Read More