Örplast fannst í kjöti, blóði og mjólk í hollenskum búfénaði – kemur líklega úr dýrafóðrinu

frettinErlentLeave a Comment

Vísindamenn frá Vrije háskólanum í Amsterdam hafa fundið örplast í 80% sýna sem tekin voru úr kjöti, blóði og mjólk hollensks búpenings. Maria Westerbos, forstjóri umhverfissamtakanna Plastic Soup Foundation, sagði við miðilinn NOS: „Þetta er ekki aðeins skaðlegt fyrir dýrin heldur líka mannfólkið. Það er líklegt að hvert nautakjötsstykki og hver hamborgari innihaldi eitthvað af örplasti.“ Frekari rannsókna er þörf … Read More

Höfuðstöðvar FBI girtar af vegna hótana eftir húsleit á heimili Trump

frettinErlentLeave a Comment

Vegna aukinna fjölda hótana í garð bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, og starfsmanna hennar í kjölfar húsleitar á heimili Trump fyrrverandi forseta hafa embættismenn FBI sett upp girðingu í kringum höfuðstöðvarnar í Washington DC.  Vopnaður maður er sagður hafa reynt að brjótast inn á skrifstofu embættisins í Ohio. Svipaðar girðingar voru settar upp eftir óeirðirnar í DC árið 2020 og eftir uppþotið … Read More

Samráð fjölmiðla og gerendameðvirkni

frettinPistlar1 Comment

„Fyrir um hálfu ári hittust fulltrúar ritstjórna allra helstu miðlana, (MBL, Vísir, DV, Fréttablaðið og RÚV) á fundi til þess að fara yfir verklag tengdum tilvitnum í aðra miðla. Þar voru fulltrúar allra miðla á sömu blaðsíðunni um að gæta ætti hófs varðandi hversu stór hluti er „afritaður“ sem og að geta þurfi heimilda.“ Orðin hér að ofan eru skrifuð … Read More