Guðrún Bergmann skrifar: Ég hef mikinn áhuga á stjörnuspeki og hef nýtt mér þá þekkingu sem henni fylgir allt frá því að ég fór fyrst á námskeið hjá Gunnlaugi Guðmundssyni stjörnuspekingi árið 1985. Fyrir mér opnaðist nýr heimur þegar ég fór að læra um pláneturnar og hvaða áhrif afstöður þeirra gætu haft á líf mitt. Undanfarið hef ég fylgst reglulega … Read More
Árásin á Salman Rushdie
Björn Bjarnason skrifar: Látið er eins og ekki sé vitað um ástæðuna fyrir árásinni en í Teheran, höfuðborg Írans, fagna menn „guðlegri hefnd“. Í október 1995 var bókamessan í Gautaborg helguð málfrelsi, prentfrelsi og fjölmiðlafrelsi. Af því tilefni var okkur þáverandi menningarmálaráðherrum Norðurlandanna boðið þangað til að ræða um þetta efni. Eftir að við höfðum flutt nokkur inngangsorð voru almennar … Read More
Ný íslensk rannsókn sýnir tíðni smita hækka með fjölda bóluefnaskammta
Í nýrri rannsókn sem birt var 3. ágúst sl. í tímaritinu Jama Network Open, var fylgst með endursmiti allra Íslendinga sem áður höfðu sýkst af Covid-19, í Omicron-bylgjunni, á tímabilinu 1. desember 2021 til 22. febrúar 2022. Rannsóknin sýnir að líkurnar á endursmiti séu allt að 15,1% meðal 18-29 ára, en minnkar með hækkandi aldri. Endursýking kemur ekki á óvart … Read More