Samfélagsmiðlar eiga fullt í fangi með að stjórna umræðunni og reyna að gæta þess að notendur fái „réttar“ upplýsingar og þá sérstaklega í tengslum við Covid-19, svokölluð bóluefni og bóluefnaskaða, stríðið í Úkraínu og loftslagsmál. Miðlarnir hafa lokað á fjölda manns, tímabundið eða varanlega, þar á meðal sérfræðinga, vísindamenn og aðra sem ekki eru sömu skoðunar og stjórnendur samfélagsmiðlanna. Frægasta … Read More
Fjölmiðlar “kóa” með lyfjarisunum – koma með ótal skýringar á stórauknum hjartavandamálum
Meginstraumsfjölmiðlar, stundum kallaðir „ábyrgu fjölmiðlarnir,“ eiga fullt í fangi með að koma með útskýringar á hjartaáföllum og hjartabilunum sem tóku að stóraukast á síðast ári þegar byrjað var að sprauta „bóluefnum“ á tilraunastigi í eins marga og yfirvöld víðsvegar um heiminn náðu að plata til að „búa til hjarðónæmi í samfélaginu“ og svo síðar, eftir að smit tóku að aukast í stað … Read More
Yaima Music Project heldur tónleika í Iðnó
Tónlistarbandið YAIMA Music Project mun halda tónleika í Iðnó þriðjudaginn 23 ágúst næstkomandi. Bandið er skipað af fjölhljóðfæraleikaranum og framleiðandanum Masaru Higasa og söngkonunni Pepper Proud, en bandinu hefur oft verið lýst sem tímalausu og ótvíræðu. Tónlistin er með andlegu sniði og býður upp á jafnvægi og samvirkni, bæði karlmannlegrar og kvenlegrar tjáningar. Lagrænn hljóðheimur þeirra sýnir hljóðfæri frá öllum … Read More