Hollenskir bændur hengdu einn „stærsta umsnúna fána Hollands“ á McDonald’s mastur í mótmælaskyni við ríkisstjórnina. Skyndibitakeðjan gaf til kynna að hún væri ekki sátt með litla umsnúna fána sem blöktu á mastrinu með táknrænu, gulu M. Fánarnir tákna mótmæli hollenskra bænda gegn stjórnvöldum og McDonald’s óttaðist að viðskiptavinir héldu að fyrirtækið hafi sett upp fánana. „En við höfum ekkert með … Read More
27 ára læknanemi fékk fyrir hjartað og lést í hjólreiðakeppni til styrktar krabbameinsrannsóknum
Mason Fisher, 27 ára læknanemi við Ohio State háskólann, lést á laugardag eftir að hafa fengið fyrir hjartað í 102 mílna hjólreiðaleppni til styrktar krabbameinsveikum. Samkvæmt dagblaðinu Columbus Dispatch sagði fjölskylda Mason að atvikið hafi átt sér stað eftir að hann hafði hjólað 100 mílur í Pelotonia hjólreiðakeppni á laugardaginn. Pelotonia sérhæfir sig í viðburðum sem safna fjármunum til krabbameinsrannsókna. … Read More
Öll ríkisstjórn Japans segir af sér
Öll ríkisstjórn Japan hefur sagt af sér, samkvæmt fréttaveitunni Suptnik sem vísaði í frétt Kyodo fréttastofunnar. Sérstakur fundur stjórnarráðsins hófst klukkan 11:30 að staðartíma (02:30 GMT) í dag. Búist er við að ný ríkisstjórn undir forystu Fumio Kishida forsætisráðherra verði tilkynnt fljótlega. Upphaflega átti að stokka upp í ríkisstjórninni í byrjun september, en ákveðið var að hraða ferlinu þar sem … Read More