Fullt ofurtungl í vatnsbera

ritstjornGuðrún Bergmann, LífiðLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Við erum stödd í miðu tímabili einnar mestu framþróunar sem mannkynið hefur farið í gegnum og hún er að eiga sér stað á svimandi hraða. Meðvitund okkar er að hækka og við að breytast. Við eru því á margan hátt mjög ólík því sem við vorum fyrir ári síðan eða jafnvel bara fyrir hálfu ári síðan. Meðvitund … Read More

Skynsemi eða tætaraleið í kjaramálum

ritstjornInnlendarLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Fullyrt skal að sjónarmiðið sem formaður BHM kynnir er örugglega betri leið til skynsamlegrar niðurstöðu í kjaramálum en tætaraleið Sólveigar Önnu Jónsdóttur. Orðfærið sem notað er í fjölmiðlum, stjórnmálum og meðal ýmissa foringja verkalýðsfélaga þegar dregur að kjarasamningum er sambærilegt við það þegar menn búa sig undir stríðsátök þar sem litið er á tap eins sem forsendu … Read More

FBI gerir innrás á heimili 45. forseta Bandaríkjanna

ritstjornErlent, Hallur Hallsson2 Comments

Hallur Hallsson blaðamaður skrifar: Nú hefur það gerst að FBI hefur verið sigað á 45. forseta Bandaríkjanna, Donald J. Trump. FBI alríkislögreglan réðst inn á heimili og hertók undir alvæpni veifandi húsleitarheimild. Pólitískar ofsóknir í Bandaríkjunum eru komnar á nýtt stig. Þær hófust á fyrstu vikum forsetatíðar Trumps með lygavef sem demókratar spunnu linnulaust á þriðja ár um að Trump … Read More