24 ára hurling leikmaður hneig niður í miðjum leik og lést stuttu síðar

frettinErlentLeave a Comment

Dillon Quirke, 24 ára hurling leikmaður Tipperary, lést eftir að hafa hnigið niður á leikvellinum á föstudagi. Hann er einn af mörgum íþróttamönnum sem undanfarið hafa dottið niður; ýmist fengið fyrir hjartað og/eða látist. Quirke var borinn af Semple leikvellinum í Thurles rétt fyrir hálfleik. Eftir að leiknum var lokið fluttu heilbrigðisstarfsmenn Dillon á Tipperary háskólasjúkrahúsið í Clonmel þar sem … Read More

Sting: „lýðræðið er undir árás um allan heim – stríðið er fáránleiki byggt á lygum“

frettinErlent1 Comment

Breski tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn Sting gerði stutt hlé á tónlist sinni á tónleikum í Varsjá um síðustu helgi þar sem hann sagði að lýðræðið væri undir árás um allan heim. Hann sagði jafnframt að stríðið í Úkraínu væri „fáránleiki byggður á lygi.“ Sting bað vinsælan pólskan leikara, Maciej Stuhr, að stíga á sviðið og þýða skilaboð sín: „Valkosturinn við lýðræði … Read More

„Það má ekki kenna skólabörnum biblíusögur en í lagi að kenna þeim að karlmenn geti orðið óléttir“

frettinErlentLeave a Comment

Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, sagði í ræðu sinni hjá CPAC (Conservative Political Action Conference) í Texas um helgina að núverandi skólakerfi Bandaríkjanna væri sjúkt og að Repúblikanar yrðu að frelsa börnin úr klóm marxískra verkalýðsfélaga, hvaðan sem þau koma. „Núverandi skólakerfi er sjúkt, það er sjúkt, við erum nánast með versta árangurinn á heimsvísu en eyðum meira fjármagni á hvern … Read More