Samkvæmt danska miðlinum DR hefur Amnesty International rannsakað þrjú svæði í Úkraínu þar sem alþjóðalög hafa ekki verið virt. Frá því að stríðið í Úkraínu braust út í febrúar hefur athyglin beinst að innrás Rússa inn í landið og því tjóni sem það hefur valdið. Nú hefur Amnesty hinsvegar staðfest að úkraínski herinn hafi einnig brotið alþjóðleg mannúðarlög. Sömu skilaboð … Read More
Gríðarleg aukning í sjúkraflutningum – mikið um alvarleg veikindi segir framkvæmdastjóri Mýflugs
Morgunblaðið sagði frá því í gær, 3. ágúst, að mikil aukning hafi verið í sjúkraflugi Mýflugs í júlímánuði, einkum frá sjúkrahúsinu á Akureyri. Flogið var með 128 sjúklinga í 120 sjúkraflugferðum í mánuðinum, og er það metfjöldi í sögu sjúkraflugs og að almennt hafi umsvif í sjúkraflutningum aukist mikið. Fyrstu sjö mánuði síðasta árs hafi flugferðirnar verið 483 en væru … Read More
Kornflutningar frá Úkraínu og Rússlandi eru hafnir
Fyrsta kornflutningaskipið frá Úkraínu er nú á leið til Líbanon. Razoni, sem siglir undir fána Sierra Leone og er hlaðið 26.527 tonnum af korni, er væntanlegt til Trípolí innan 5 daga. Vonast er til að fleiri fylgi í kjölfarið þegar búið er að finna út úr tryggingamálum (það á líka við um Rússa) en aukin áhætta fylgir siglingum í Svartahafi … Read More