Arnar Sverrisson skrifar: Skerðing málfrelsis, leyndarhyggja og múgsefjun er áberandi í lýðræðissamfélögum á líðandi stundu – síðustu áratugina reyndar. Stjórnvöld og embættisveldi þeirra stjórnar beint og óbeint umræðu um dægur- og heimsmál – oft í samvinnu við auðjöfra – og skapar rétttrúnað. Lögreglan eltist við fólk, sem tjáir sig vanþóknanlega, þ.e. ekki í samræmi við rétttrúnaðinn. Það er jafnvel talin … Read More
Fróðleikur: Hvað er jarðskjálfti og hvað veldur honum?
Hvað er jarðskjálfti? Jarðskjálftar verða þegar jarðskorpan, þ. e. hin brotgjarna skel jarðarkringlunnar, brotnar eða hrekkur til á gömlum brotflötum. Við höggið sem þá myndast verða til jarðskjálftabylgjur sem breiðast út frá brotfletinum og ferðast ýmist í gegnum hnöttinn eða eftir yfirborðinu. Dæmi um fyrrnefndu bylgjurnar eru P- og S-bylgjur en dæmi um yfirborðsbylgjur eru Love- og Rayleigh-bylgjur. Þegar við … Read More
Nýja Sjáland skattleggur ropið úr búfénaði til að minnka metanlosun – eru “vistvænar kýr” lausnin?
Nýja Sjáland hyggst skattleggja ropið úr kúm og sauðfé til að takast á við eina stærstu uppsprettu gróðurhúsalofttegunda í landinu. Tillagan myndi gera Nýja Sjáland, sem er stór landbúnaðarútflytjandi, fyrsta landið til að láta bændur borga fyrir losun frá búfé, sagði umhverfisráðuneytið. Í Nýja Sjálandi búa 5 milljónir manna, um 10 milljónir nautgripa og 26 milljónir kinda og kemur helmingur … Read More