Veðurstofan útskýrir hvers vegna upprunalegum hitamælingum hefur verið breytt

frettinInnlendar4 Comments

Fréttin sagði frá því í vikunni að Facebook hafi lokað á Friðrik Hansen Guðmundsson verkfræðing í sumar eftir að hann sagði frá því að fyrir tveimur árum hafi hann farið inn á Þjóðskjalasafnið og sótt PDF útgáfu af tímaritinu Veðráttan sem Veðurstofa Íslands gaf út á árunum 1924 til 2005. Þar er að finna upprunalegu hitamælingarnar sem safnað var saman … Read More

Írskur kennari rekinn fyrir að neita að nota kynhlutlaus fornöfn – situr nú í fangelsi

frettinErlent2 Comments

Írskur kennari, sem var vikið úr starfi fyrir að neita að nota kynhlutlaus persónufornöfn, hefur sagt að hann vilji frekar vera í fangelsi í heila öld en að breyta skoðun sinni á kynskiptingum. Enoch Burke, sem er kristintrúnar, var dæmdur í fangelsi fyrir að lítilsvirða dómstólinn á mánudag eftir að hafa brotið gegn lögbanni sem meinaði honum að mæta eða … Read More

Elísabet II Englandsdrottning látin

frettinErlentLeave a Comment

Elísabet Englandsdrottning lést í dag, 96 ára að aldri. Breska hirðin greinir frá þessu. Elísabet hefur setið lengur í hásætinu en nokkur annar konungur eða drottning Bretlands. Sonur hennar Karl tekur við sem þjóðhöfðingi Englands og hefur hlotið titilillinn Karl III Bretlandskonungur. „Drottningin lést friðsamlega í Balmoral síðdegis í dag,“ segir í tilkynningunni. „Konungurinn og eiginkona hans munu dvelja áfram … Read More