Fauci og talskona Hvíta hússins fá 21 dag til að afhenda samskipti við samfélgasmiðlana

ThordisErlent1 Comment

Alríkisdómari skipaði Dr. Anthony Fauci, sóttvarnalækni Bandaríkjanna, og fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins á þriðjudag að afhenda tölvupóstsamskipti sín við fimm samfélagsmiðlafyrirtæki. Úrskurðurinn kemur í kjölfar málsóknar þar sem Biden-stjórnin er sökuð um samráð við samfélagamiðla í ritskoðun á COVID-19 upplýsingum sem voru ekki í takt við upplýsingar stjórnvalda. Fauci og Karine Jean-Pierre fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins hafa 21 dag til að afhenda … Read More