Verkefni fjármagnað af Bill Gates ræktar milljónir moskítóflugna „til að stöðva smitsjúkdóma“

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Ný bloggfærsla Bill Gates hefur komið aðdáendum hans nokkuð á óvart. Gates sagði fyrir stuttu frá merkilegum upplýsingum um verksmiðju í Kólumbíu sem ræktar erfðabreyttar moskítóflugur. Það er World Mosquito Program sem leiðir verkefnið í borginni Medellín í Kólumbíu. Þar á bæ vinna vísindamenn dag og nótt við að rækta moskítóflugur; meira en 30 milljónir á viku. Eftir það er … Read More