Verkefni fjármagnað af Bill Gates ræktar milljónir moskítóflugna „til að stöðva smitsjúkdóma“

frettinErlentLeave a Comment

Ný bloggfærsla Bill Gates hefur komið aðdáendum hans nokkuð á óvart. Gates sagði fyrir stuttu frá merkilegum upplýsingum um verksmiðju í Kólumbíu sem ræktar erfðabreyttar moskítóflugur. Það er World Mosquito Program sem leiðir verkefnið í borginni Medellín í Kólumbíu. Þar á bæ vinna vísindamenn dag og nótt við að rækta moskítóflugur; meira en 30 milljónir á viku. Eftir það er … Read More

Hagsmunasamtök heimilanna mótmæla rafrænni aðskilnaðarstefnu ráðherra

frettinInnlendarLeave a Comment

Fjármála- og efnahagsráðuneytið birti í samráðsgátt stjórnvalda 6. júlí síðastliðinn, drög að reglugerð um heimildir einkaaðila til að birta gögn í stafrænu pósthólfi. Þrátt fyrir að titillinn láti ekki mikið yfir sér er þó um að ræða stórfellda breytingu á einu af grundvallaratriðum réttarkerfisins, þ.e. birtingu á stefnum og ýmisskonar tilkynningum sem geta haft réttaráhrif. Með reglugerðinni er fyrirhugað að … Read More

Hin hliðin: Arnar Sverrisson sálfræðingur mætti í yfirheyrslu vegna kæru transkonu – viðtalið í fullri lengd

frettinHin hliðinLeave a Comment

Arnar Sverrisson sálfræðingur og sérfræðingur í kynröskunarvanda fékk óvænta hringingu frá lögreglunni og var boðaður í yfirheyrslu vegna tveggja fræðigreina um transfólk sem hann skrifaði á Visir fyrir um tveimur árum síðan. Fréttin fjallaði um málið fyrr í sumar og má lesa hér. „Prúður og hálfvandræðalegur lögreglumaður tjáði mér að ég væri boðaður í viðtal vegna hatursorðræðu í tveim greinum, … Read More