Keyrt á flugvél Icelandair á Heathrow flugvelli

thordis@frettin.isErlent, InnlentLeave a Comment

Flugvél Icelandair lenti í árekstri við farþegaflugvél Korean Air á Heathrow-flugvelli í London í kvöld. Það var væng­ur flug­vél­ar Kor­e­an Air sem skall á stél­ Icelanda­ir vélarinnar sem var kyrrstærð.  Engan sakaði en farþegar voru um borð þegar áreksturinn varð. Meðal farþega voru 50 nemendur í Verzlunarskóla Íslands sem bíða nú á Heathrow-flugvellinum í London án farangurs. Ferð nemendanna var hluti af … Read More