Pútín gefur í og kveður fleiri í herinn

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál1 Comment

Vladimír Pútín Rússlandsforseti gaf út herkvaðningu að hluta frá og með deginum í dag, í ávarpi til þjóðar sinnar í morgun. Frá því greinir Russia Today í dag. Ástæðuna kvað hann m.a. vera að hin sérlega hernaðaraðgerð Rússlands í Úkraínu og Donbass hafi dregist á langinn. Auk þess kvað hann Rússland þurfa að mæta „stríðsmaskínu Vesturlanda í heild sinni“ í … Read More

Þingmaðurinn Gerard Rennick segir frá líðan hinnar 17 ára Faith Ranson eftir „bólusetningu“

frettinErlent2 Comments

Ólíkt því sem við sjáum hérlendis þá ertu alltaf einhverjir þingmenn í öðrum löndum sem taka stöðu með almenningi varðandi sprautuæðið og sprautuskaða eftir Covid-19 mRNA „bóluefni“ sem verið var að nota á mannfólki í fyrsta sinn og læknar hefðu mátt vita að væri áhættusamt. Ástralski þingmaðurinn Gerard Rennick hefur barist ötullega fyrir réttindum almennings í Ástralíu og þá sérstaklega gegn … Read More

Greiðslumiðlunarfyrirtæki gegn frjálsri umræðu

frettinViðskiptiLeave a Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson: Atlögurnar að frjálsri og opinni umræðu koma sífellt víðar að. Nú hefur greiðslumiðlunin PayPal lokað reikningum vefmiðlisins Daily Sceptic, sem gjarna birtir gagnrýni á stefnu stjórnvalda í ýmsum málum. Paypal hefur einnig lokað reikningi samtakanna Free Speech Union, sem veita stuðning fólki sem til dæmis er rekið úr starfi vegna skoðana sinna. Paypal hefur meira að segja … Read More