Pútín gefur í og kveður fleiri í herinn

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál1 Comment

Vladimír Pútín Rússlandsforseti gaf út herkvaðningu að hluta frá og með deginum í dag, í ávarpi til þjóðar sinnar í morgun. Frá því greinir Russia Today í dag. Ástæðuna kvað hann m.a. vera að hin sérlega hernaðaraðgerð Rússlands í Úkraínu og Donbass hafi dregist á langinn. Auk þess kvað hann Rússland þurfa að mæta „stríðsmaskínu Vesturlanda í heild sinni“ í … Read More