Forstjóri Heilsugæslunnar viðurkennir að hræðsluáróðri hafi verið beitt

frettinInnlentLeave a Comment

Athygli vakti í dag þegar Óskar Reykdalsson forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins var í viðtali á Bylgjunni og viðurkenndi að hræðsluáróðri hafi verið beitt í Covid faraldrinum til að ná til fólks. Óskar sagði heilbrigðisþjónustuna hafa verið í því undanfarin ár að þjálfa fólk í því að öndunarfærasýkingar geti verið alvarlegar: „þið vitið þetta með Covid og fólk getur bara dáið og … Read More