New York Times: „Faraldurinn eyddi tveggja áratuga framvindu í lestri og stærfræði“ – er það svo?

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Á forsíðu New York Times 1. september sl. stóð:  Faraldurinn eyddi tveggja áratuga framvindu í lestri og stærðfræði  Niðurstöður prófa sem tekin voru á landsvísu sýna hversu hrikaleg síðustu tvö ár voru fyrir 9 ára skólabörn, sérstaklega þau sem búa við slakari samfélagsstöðu. Blaðamaðurinn Lebbie Lerman tók að sér að „staðreyndatékka“ frétt New York Times. Fyrsta málsgreinin í New York … Read More