New York Times: „Faraldurinn eyddi tveggja áratuga framvindu í lestri og stærfræði“ – er það svo?

frettinErlentLeave a Comment

Á forsíðu New York Times 1. september sl. stóð:  Faraldurinn eyddi tveggja áratuga framvindu í lestri og stærðfræði  Niðurstöður prófa sem tekin voru á landsvísu sýna hversu hrikaleg síðustu tvö ár voru fyrir 9 ára skólabörn, sérstaklega þau sem búa við slakari samfélagsstöðu. Blaðamaðurinn Lebbie Lerman tók að sér að „staðreyndatékka“ frétt New York Times. Fyrsta málsgreinin í New York … Read More

Eðlileg hegðun Interpol á Nýja Sjálandi?

frettinIngibjörg GísladóttirLeave a Comment

Mótmæli gegn stjórn Jacindu Ardern (Verkamannaflokkurinn) á Nýja Sjálandi eru að hefjast aftur. Í vor voru mótmælin Covid- og frelsistengd en skv. Reuters mótmæla menn nú einnig nýjum umhverfisreglum er þrengja að bændum og þeirri stefnu stjórnvalda að leggja undir sig vatnsréttindi í landinu. Til að verjast Covid-19 hélt stjórn Ardern landinu að mestu lokuðu í tvö ár en um leið … Read More

Transbörnin okkar

frettinPistlarLeave a Comment

Eftir Írisi Erlingsdóttur fjölmiðlafræðing: Nýlega sá ég sjálfa mig í verkefni sem bandarískur læknanemi sagðist hafa fengið til mismunagreiningar og deildi á Twitter: „Móðir kemur með 15 ára gamla dóttur sína til læknis. Hún hefur áhyggjur af því að dóttir hennar þroskist ekki eðlilega. ’Sjúklingurinn’ spilar fótbolta, klæðir sig í hefðbundin strákaföt og neitar að vera í kjólum. Að sögn … Read More