Kosningarnar í Úkraínu: Meirihluti íbúa Donetsk búnir að kjósa í gær

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, StjórnmálLeave a Comment

Erna Ýr skrifar frá Moskvu: Á öðrum degi atkvæðagreiðslunnar var meirihluti íbúa í Donetsk (Peoples Republic, DPR), eða rúmlega 55%, búnir að greiða atkvæði í kosningu um það hvort að sjálfsstjórnarríkið skuli verða hluti af Rússneska ríkjasambandinu seint í gær. Það hefur blaðamaður eftir ónefndum heimildamanni, sem kvað stjórnvöld á svæðinu hafa gefið það út. Það fékkst jafnframt staðfest hér. … Read More

Rússnesk uppreisn – Bandalag frjálsra Rússa

frettinArnar Sverrisson, Pistlar5 Comments

Vestræn ríki hafa lengi ásælst auðævi hins víðáttumikla Rússlands Péturs mikla og Katrínar miklu. Það varð síðar að Ráðstjórnarríkjunum (Sovétríkjunum) eins og kunnugt er. Og ásælniárásir hafa margsinnis verið gerðar úr vestri. Napóleon dreymdi um steypa rússneska keisaranum og síðar dreymdi Hitler um að kollvarpa Ráðstjórnarríkjunum, velta Stalín úr sessi. Hvort tveggja mistókst. Eftir annað heimsstríð hefur tortíming Rússlands verið … Read More

Fjórsprautaður forstjóri Pfizer með kóronuveiruna í annað sinn

frettinErlentLeave a Comment

Albert Bourla, forstjóri Pfizer Inc, sagði frá því á Twitter í gær að hann hefði greinst með Covid í annað sinn en að honum liði vel og væri einkennalaus. Þetta er í annað sinn sem Bourla greinist með Covid á 6 vikum. Síðast sagðist hann vera með væg einkenni en notaði engu að síður tækifærið til að auglýsa Paxlovid lyfið sem … Read More