„Staðreyndatékkari“ notar strámannsrök og fer með fleipur

thordis@frettin.isPistlarLeave a Comment

Nýlega ákváðu dönsk heilbrigðisyfirvöld að hætta að gera Covid bóluefni og örvunarlyf aðgengileg almenningi undir 50 ára aldri, og athuga þarf að hér er rætt um almenning, það eru undantekningar frá reglunum. Þessi áhugaverða þróun, og sú staðreynd að rökin fyrir þessari ákvörðun hafa ekki verið útskýrð á réttan hátt, hefur greinilega valdið usla meðal þeirra sem hafa þann starfa … Read More