Pútín viðurkennir sjálfstæði Zaporozhye og Kherson

frettinErlent1 Comment

Vladimír Pútín Rússlandsforseti undirritaði í dag tvær tilskipanir þess efnis að viðurkenna fyrrum Úkraínuhéruðin, Kherson og Zaporozhye, sem sjálfstæð og fullvalda ríki. Tilskipunin öðlast þegar gildi. Í tilskipuninni segir: Viðurkenning á fullveldi ríkisins og sjálfstæði Kherson- og Zaporozhye-svæðanna gildir frá undirritunardegi, segja tilskipanirnar tvær dagsettar og undirritaðar þann 29. september. Í skjölunum vísar forsetinn til almennra og viðurkenndra meginreglna og viðmiða … Read More

Blekkingar í Pakistan og Borgarnesi

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar2 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Í Pakistan eru flóð vegna manngerðs veðurfars, segja Sameinuðu þjóðirnar. Í Borgarfirði á fólk að sætta sig við vindmyllur í túnfætinum til að bjarga flóðum í Pakistan, segja lukkuriddarar sem sjá sér leik á borði að græða á trúgirni annarra. Þeir tala eins og eitt veðurkerfi ríki á jörðinni. En samt er jökull á … Read More

Sögulegum kosningum lokið, fólkið sagði JÁ

frettinErlent, Erna Ýr Öldudótir6 Comments

Erna Ýr skrifar frá Moskvu: Kosningum lauk klukkan 16 að staðartíma þriðjudaginn 27. september sl. Í sjálfstjórnarríkjunum Donetsk Peoples Republic (DPR), Lugansk Peoples Republic (LPR), og héruðunum Kherson og Zaporozhye í Úkraínu, en blaðamaður var á staðnum og fylgdist með þegar kjörstað í Donetsk (höfuðborginni) var lokað. Kosið var um það í sjálfsstjórnarríkjunum, hvort þau vildu verða aðili að Rússneska … Read More