Detox: Átta einfaldar leiðir til að afeitra líkamann á einni viku

frettinInnlentLeave a Comment

Haustmánuðir er frábær tími til að afeitra líkamann og hressa upp á heilsumatseðilinn. Þegar kólna tekur í veðri hægir á efnaskiptunum, en líkaminn fer í eins konar varnarstöðu til að geyma forða fyrir veturinn.  Því er haustafeitrunin mikilvægur þáttur í iðkun heilbrigðra venja þar sem þú vilt ekki einungis hreinsa líkamann af eiturefnum, heldur einnig hraða meltingunni og styrkja ónæmiskerfið … Read More