Kona flúði af sjúkrahúsi í Texas vegna Covid meðferðar sem átti að þvinga hana í: „ekki allir eins heppnir og ég“

frettinErlentLeave a Comment

Bandarísk kona, Gail Seiler, hefur nú tjáð sig um lyfjameðferð gegn Covid-19 sem sjúkrahús í Texas vildi setja hana á. Hún fullyrðir að lyfið valdi nýrnabilun og hefði drepið hana og bætti við að ekki hafi allir verið eins heppnir og hún. Rúmri viku eftir að læknir Seiler hafði greint hana með Covid, fór eiginmaður hennar, Brad Seiler með hana … Read More

Þöggunarglíman á Akureyri

frettinPistlarLeave a Comment

Snorri Óskarsson skrifar: Fyrir 10 árum greip ,„rétttrúnaðargrýlan“ bæjarstjórn Akureyrar kverkataki. Ég var látinn finna fyrir „mínu afturhaldi og hatursorðræðu“. Mér var vísað úr skóla fyrir þá sök að kalla samkynhneigðina synd og að,,laun syndarinnar væru dauði.“ Meira þurfti ekki þá. Leiðin var lögð til dómsstóla landsins því þöggunartilburðirnir áttu lagalegan rétt til kúgunar. Enn í dag glímir bæjarstjórn Akureyrar … Read More

Um 700 rannsóknir sýna Innhverfa íhugun hafa jákvæð áhrif á heilastarfsemina

frettinHeilsan, PistlarLeave a Comment

Rendlesham er þorp nálægt bænum Woodbrigde í Suffolk í Englandi. Í þorpinu er að finna lítið 80 manna samfélag, Maharishi Garden Village, þar sem aðeins iðkendur innhverfrar íhugunar (e. transcendental meditation) búa. Þar stendur einnig Friðarhöllin, sem kennd er við Maharishi Mahesh Yogi, uppfinningamann innhverfrar íhugunar. Í Friðarhöllina kemur fjöldi manns ár hvert til að iðka Innhverfa íhugun, sækja fyrirlestra … Read More