Kanada opnar landamærin og fellir niður allar sóttvarnarreglur gagnvart ferðamönnum

frettinErlentLeave a Comment

Kanada mun falla frá Covid-19 bóluefnaskyldu fyrir gesti sem koma inn í landið frá og með 1. október. Þetta tilkynntu embættismenn á mánudag og opnuðu kanadísku landamærin aftur fyrir óbólusettum ferðamönnum í fyrsta skipti síðan bólusetningaherferð gegn Covid hófst. Kanadískir og erlendir ferðamenn þurfa ekki lengur að leggja fram sönnun um bólusetningu, neikvætt PCR próf fyrir eða fara í sóttkví … Read More

Uppljóstrarinn Edward Snowden orðinn rússneskur ríkisborgari

frettinErlentLeave a Comment

Vla­dimír Pútín, for­seti Rúss­lands, hef­ur veitt upp­ljóstr­ar­an­um Edw­ard Snowd­en rúss­nesk­an rík­is­borg­ara­rétt. Snowd­en, sem er 39 ára, fékk hæli í Rússlandi eft­ir að flýja frá Banda­ríkj­un­um þar sem hann ljóstraði upp um ýmis leynigögn banda­rískra stofn­ana árið 2013. Hann starfaði sem grein­andi hjá banda­rísku þjóðarör­ygg­is­stofn­un­inni (NSA). Hann lak gögn­um til breska blaðsins Guar­di­an og banda­ríska blaðsins Washingt­on Post sem sönnuðu að þjóðarör­ygg­is­stofn­un … Read More

Facebook/Meta hindrar fréttaflutning af atkvæðagreiðslunni í Úkraínu þar sem blaðamaðurinn Erna Ýr er stödd

frettinStjórnmál4 Comments

Eins og fram hefur komið í fréttum undanfarna daga, þá er blaðamaðurinn Erna Ýr Öldudóttir stödd á sjálfstjórnarsvæðunum Úkraínu um þessar mundir til að fylgjast með atkvæðagreiðslum í kosningum um framtíð svæðanna. Almenningur sem þar býr og hefur lögheimili þar og vegabréf hefur rétt til að kjósa og einnig þeir 2,5 milljónir flóttamanna frá svæðunum sem staddir eru í Rússlandi … Read More