Þýskaland er að fremja efnahagslegt sjálfsmorð

frettinErlent1 Comment

Elíta með þráhyggju fyrir vistvænni framleiðslu hefur fórnað orkunni og fæðuöryggi fyrir loftslagsáætlanir. Þýska ríkisstjórnin ákvað í síðustu viku að stöðva tímabundið lokun tveggja kjarnorkuvera. Þetta er tilraun til að tryggja orkubirgðir Þýskalands eftir að Rússar stöðvuðu gasútflutning til Þýskalands. En það er miklu meira sem þýska ríkisstjórnin gæti gert ef henni væri alvara með að tryggja orkuöryggi sitt. Hún … Read More