Innanríkisráðherra Finnlands og þingmaður í Sviss féllu í yfirlið

frettinErlent, Stjórnmál1 Comment

Á miðvikudagskvöldið var bein útsending með finnsku ríkisstjórninni um sprengingarnar á Nord Stream gasleiðslunni. Útsendingin var rofin þegar innanríkisráðherrann, Krista Mikkonen, hneig skyndilega niður. Krista stóð í ystu röð ræðupúlta. Hún reyndi að ganga út úr salnum en féll í yfirlið úr augsýn myndavélanna. Tveir vinnufélagar hennar komu henni til hjálpar og reistu hana við. Síðar sagði hún á Twitter: … Read More

Mun pödduát bjarga okkur út úr loftslagsvánni?

frettinKristín Inga Þormar, Pistlar1 Comment

Kristín Þormar skrifar:  Nú virðist „heimsfaraldurinn“ vera að renna skeið sitt á enda, en þá beinist áherslan meira að loftslagsvánni ógurlegu – sem ekki allir eru þó endilega sammála um að sé yfir höfuð til staðar. Okkur er sagt að heimurinn sé nánast að renna út á tíma við að snúa þróuninni við. Reyndar er það búið að vera reglulega í fréttunum … Read More

Neyð, síðan nauðung

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Nokkrir þingmenn stjórnarandstöðunnar vilja að alþingi lýsi yfir neyðarástandi í loftslagsmálum. Samkvæmt RÚV eru helstu rökin að Björk Guðmundsdóttir söngkona telji loftslagsvá steðja að. 700 vísindamenn og sérfræðingar í loftslagsmálum segja í yfirlýsingu enga yfirvofandi hættu af hamfarahlýnun. En hvað er það á móti sannfæringu listamanna og valdsækinna stjórnmálamanna. Stjórnmálamenn vilja lýsa yfir neyð til að fá vopn í hendurnar … Read More