Karl III gagnrýndur: „á meðan við erum í erfiðleikum með að hita heimilin okkar verðum við að borga 100 milljónir fyrir skrúðgönguna þína“

frettinErlent1 Comment

Karl III Englandskonungur hefur fengið á sig töluverða gagnrýni að undanförnu, þá einna helst þegar kemur að fjármálum hirðarinnar, en Karl þarf ekki að borga neinn erfðaskatt af þeim gífurlegu fjármunum sem hann erfði við andlát móður sinnar Elísabetar Englandsdrottningar. Þá hefur almenningur í Bretlandi einnig miklar áhyggjur af komandi vetri því rafmagnskostnaður hefur hækkað gríðarlega vegna Úrkaínustríðsins og ákvörðunar … Read More