Sigursteinn Másson segist aldrei hafa séð eins skrýtinn dóm um ævina

frettinPistlarLeave a Comment

Sigursteinn Másson skrifar pistil á Facebook síðu sinni í dag þar sem hann fer yfir niðurstöðu endurupptökudóms í máli Erlu Bolladóttur. Sigursteinn framleiddi og skrifaði handrit að heimildarmyndinni Aðför að lögum, sem fjallar um Guðmundur- og Geirfinnsmálið. Pistillinn fylgir hér: „Það eru nokkrar mjög skýrar ástæður fyrir því að höfnun Endurupptökudóms á endurupptökukröfu Erlu Bolladóttur gengur ekki upp. Í fyrsta … Read More

Fjórir grunaðir um skipulagninu hryðjuverks á íslenska stofnun

frettinInnlendar4 Comments

Fjórir íslenskir karlmenn á þrítugsaldri voru handteknir af sérsveit Ríkislögreglustjóra í gær vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka. Tveir mannanna voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald, annar í viku en hinn í tvær vikur. Þeir eru einnig grunaðir um umfangsmikla vopnaframleiðslu með notkun þrívíddarprentara. Þetta kom fram á blaðamannafundi Ríkislögregslustjóra. Forsvarsmenn Ríkislögreglustjóra segja að íbúar landsins séu öruggari nú þegar búið er að … Read More

Borgarastríð í Bandaríkjum Norður-Ameríku og afleiðingar á alþjóðavettvangi

frettinArnar Sverrisson, Pistlar2 Comments

Eftir Arnar Sverrisson: Heimsveldisfjörbrot Bandaríkjanna eru ógnvænleg. Fyrir um ári síðan lét hartnær helmingur Bandaríkjamanna í ljósi þá skoðun, að Bandaríkin stefnu í átt að borgarastríði. Sjálf hugveitan, Brookings Institution, sem stendur yfirvöldum nær, telur slíka þróun sennilega. Í Washington Post skrifuðu þrír hershöfðingjar á eftirlaunum, að herinn ætti að búa sig undir vopnaða mótspyrnu gegn almenningi við næstu alríkiskosningar … Read More