Sigursteinn Másson segist aldrei hafa séð eins skrýtinn dóm um ævina

thordis@frettin.isInnlent, PistlarLeave a Comment

Sigursteinn Másson skrifar pistil á Facebook síðu sinni í dag þar sem hann fer yfir niðurstöðu endurupptökudóms í máli Erlu Bolladóttur. Sigursteinn framleiddi og skrifaði handrit að heimildarmyndinni Aðför að lögum, sem fjallar um Guðmundur- og Geirfinnsmálið. Pistillinn fylgir hér: „Það eru nokkrar mjög skýrar ástæður fyrir því að höfnun Endurupptökudóms á endurupptökukröfu Erlu Bolladóttur gengur ekki upp. Í fyrsta … Read More