Tengdaforeldrar Newsom gáfu 5000 dollara í kosningasjóð DeSantis

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Demókratinn Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur gagnrýnt Ron DeSantis, ríkisstjóra Flórída, harðlega undanfarnar vikur. Aftur á móti virðast tengdaforeldrar Newsom kunna vel við hinn vinsæla repúblikana, DeSantis. Samkvæmt framlagsskrám á vefsíðu Vina Ron DeSantis PAC, lagði sjóðurinn Siebel Family Revocable Trust 5.000 dollara í kosningasjóð DeSantis 6. apríl 2022. Sá sjóður er í eigu Kenneth F. Siebel Jr. og Judith … Read More

Tvítug upprennandi íshokkístjarna hneig niður í leikhléi og lést

frettinErlent, Íþróttir1 Comment

Hinn tvítugi Eli Palfreyman, upprennandi íshokkístjarna í Kanda, lést í leikhléi í Ontario á þriðjudag. Palfreyman, sem lék með liðinu Ayr Centennials hneig niður þegar hann og lið hans voru í búningsklefanum í fyrsta leikhléi á íshokkímóti á North Dumfries vellinum. Lögreglan í Waterloo segir að lögreglumenn hafi mætt á völlinn eftir að hafa fengið neyðarhringingu frá lækni og segir … Read More

Hvað er að frétta á RÚV og Veðurstofu Íslands?

frettinPistlar2 Comments

Athygli hefur vakið nú í sumar að Veðurstofa Íslands hefur síendurtekið litað veðurkortin eldrauð rétt eins og allt sé á suðupunkti og þrátt fyrir að hiti væri við frostmark. Þessari breytingar vekja undrun og þykir mörgum hægt að greina þarna misvísandi áróður að því er virðist til að blekkja fólk eða jafnvel til að undirstrika meinta hnattræna hlýnun af mannavöldum. … Read More