Tengdaforeldrar Newsom gáfu 5000 dollara í kosningasjóð DeSantis

thordis@frettin.isErlent, StjórnmálLeave a Comment

Demókratinn Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur gagnrýnt Ron DeSantis, ríkisstjóra Flórída, harðlega undanfarnar vikur. Aftur á móti virðast tengdaforeldrar Newsom kunna vel við hinn vinsæla repúblikana, DeSantis. Samkvæmt framlagsskrám á vefsíðu Vina Ron DeSantis PAC, lagði sjóðurinn Siebel Family Revocable Trust 5.000 dollara í kosningasjóð DeSantis 6. apríl 2022. Sá sjóður er í eigu Kenneth F. Siebel Jr. og Judith … Read More