Afsal á stjórnun auðlinda og auðlindunum sjálfum – Orkupakkar ESB

frettinInnlendarLeave a Comment

Greinin birtist fyrst á síðu Ögmundar Jónassonar:             Reglan um varanlegt fullveldi fólks og ríkja yfir náttúruauðlindum tók að festast í sessi, sem ný regla í alþjóðarétti, eftir lok seinni heimsstyrjaldar, eða eftir 1945.[i] Ályktanir og ákvarðanir eru formleg tjáning á skoðunum eða vilja innan stofnana Sameinuðu þjóðanna. Margs konar ályktanir um fjölbreytileg efni hafa verið samþykktar af helstu stofnunum … Read More

Blaðamaðurinn Toby Young ber sigurorð af PayPal

frettinErlent, PistlarLeave a Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson: Fyrir nokkrum dögum lokaði greiðslumiðlunin Paypal reikningum blaðamannsins Toby Young, Daily Sceptic vefmiðilsins, sem ég skrifa raunar sjálfur reglulega fyrir, og Free Speech Union, sem eru samtök til varnar málfrelsi. Toby er í forsvari fyrir bæði Daily Sceptic og Free Speech Union. Það er vonandi tákn um nýja tíma að þessi aðgerð Paypal kom í bakið á … Read More

Hættuspil? Vísindamenn framleiða erfðabreyttar moskítóflugur sem geta „bólusett“ fólk

frettinErlent, Vísindi5 Comments

Erfðabreyttar moskítóflugur „bólusettu“ manneskju gegn malaríu „með góðum árangri“ í rannsókn sem styrkt var af bandarísku stofnuninni National Institute of Health (NIH), þar sem Dr. Anthony Fauci gegnir forstjórastöðu í ofnæmis- og smitsjúkdómum. Rannsóknin fól í sér um 200 svangar moskítóflugur sem bitu handleggi mannfólks. Þátttakendur í rannsókninni settu handlegg beint yfir lítinn kassa fullan af moskítóflugum. „Við notum moskítóflugurnar … Read More