Afsal á stjórnun auðlinda og auðlindunum sjálfum – Orkupakkar ESB

thordis@frettin.isInnlentLeave a Comment

Greinin birtist fyrst á síðu Ögmundar Jónassonar:             Reglan um varanlegt fullveldi fólks og ríkja yfir náttúruauðlindum tók að festast í sessi, sem ný regla í alþjóðarétti, eftir lok seinni heimsstyrjaldar, eða eftir 1945.[i] Ályktanir og ákvarðanir eru formleg tjáning á skoðunum eða vilja innan stofnana Sameinuðu þjóðanna. Margs konar ályktanir um fjölbreytileg efni hafa verið samþykktar af helstu stofnunum … Read More