Eftir Arnar Sverrisson: Mér er enn í fersku minni innrás Ráðstjórnarríkjanna í Tékkóslóvakíu árið 1968. Það var um vor og ég var eins og fleiri önnum kafinn við járnabindingar, þegar í hátölurum vinnusvæðisins glumdi við frétt; herjir Ráðstjórnarríkjanna, Póllands og fleiri Varsjárbandalagsríkja höfðu ráðist inn í Prag og brotið á bak aftur uppreisn hugrakkra Tékkóslóvaka gegn „alræði öreiganna.“ Það varð … Read More