Eftir Geir Ágústsson: Októbermánuður var metmánuður þegar horft er til brottfara Íslendinga frá landinu. Samkvæmt tölum Ferðamálastofu fóru um 72 þúsund Íslendingar af landi brott í október og hafa utanlandsferðir landsmanna aldrei verið fleiri í einum mánuði. Sumir gleðjast þegar þeir lesa svona fréttir. Vinir og vandamenn þvert á landamæri eru að hittast. Fjölskyldur að skreppa í frí og slappa … Read More
Bloggarinn og Namibíubókin: hótanir og aðgerðir
Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Mér var hótað í vor að drægi ég ekki tilbaka ummæli um tvo blaðamenn Kjarnans, og bæðist afsökunar á þeim, yrði mér stefnt fyrir dóm. Ekki dugði hótunin og því var mér stefnt í haust. Í gær var tilkynnt, samkvæmt tengdri frétt, að málflutningur verði í febrúar. En það er önnur hótun, þriggja ára … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2