Páll Steingrimsson skipstjóri, segir á fésbókarsíðu sinni að RÚV sýni af sér algera hlutdrægni sem brýtur þar með fjölmiðlalög og siðareglur ríkisfjölmiðilsins um hlutleysi. Páll segir að honum finnist kostulegt að sjá Sigríði Dögg formann blaðamannafélagsins og spyril í Kastljósi, væna einhvern um að þora ekki að mæta einhverjum í þætti hjá sér, „ég er nefnilega tvisvar sinnum búinn að bjóðast … Read More
Erfðaskrá Péturs mikla – Rússaandúð og stóri smellur
Eftir Arnar Sverrisson: Það er fátt nýtt undir sólinni eins og allir vita. Það á vissulega líka við um stríðsáróður og falsfréttir. Í drjúga öld hefur „Erfðaskrá Péturs mikla“ flögrað um sali stjórnmála og fjölmiðla austan hafs og vestan, þegar nauðsyn hefur borið til að brýna busana gegn Rússum. Fyrsta grein hljóðar svo: „Rússneska þjóðin þarf stöðugt að vera á … Read More
Umframdauðsföll lækka í Evrópu en Ísland hæst með 21,9% í september
Hagstofa Evrópu, Eurostat, mælir umframdánartíðni ESB ríkja auka annarra Evrópuríkja mánaðarlega. Umframdánartíðni innan ESB ríkja lækkaði annan mánuðinn í röð eftir að hámarkið var +16% í júlí, sem var hæsta gildi sem mælst hefur til þessa árið 2022 og óvenju hátt fyrir júlímánuð. Ísland var í þeim mánuði með hæstu umframdauðsföllin eða + 55,8 % (en sú tala lækkaði síðar í … Read More