Geir Ágústsson skrifar: Við sjáum og lesum það úti um allt: Rafmagnsbílar eru umhverfisvænir og nauðsynlegt að auka útbreiðslu þeirra með öllum tiltækum ráðum. Jafnvel þótt það þýði að færa skattbyrðina frá efnuðu fólki til venjulegs launafólks. En hvað sjáum við ekki úti um allt? Jú, svolítinn mótbyr við slíkum fullyrðingum. Ég held að það geri því ekkert til að auðvelda … Read More
Áhugafólk um hatur og rýmkun hugtaksins „hatursorðræða“
Eftri Arnar Sverrisson: Einu sinni enn tekur í hnúkana hjá áhugamönnum um hatur. Mörgum eru líklega minnisstæðar hatursfullar ákúrur innan kvenfrelsunarhreyfingarinnar um það, hvaða undirhópur á þeim vettvangi væri verst leikna fórnarlambið. Sú umræða endurómar nú í hreyfingu hinna kynóhefðbundnu. Þar er tekist á um, hver hati hvern, hver tjái hatur sitt og með hvaða hætti? Alþingismenn bergmála umræðuna. Eins … Read More
Konur sækja í karlmennskuna
Eftir Pál Vilhjálmsson: Árið er 1703, yfirvöldin illa dönsk. Aðeins örfáir íslenskir karlar hafa einhver mannaforráð utan heimilisins. Alþýðan er ofurseld dönskum einokunarkaupmönnum, sem var karlkyns. Í manntali þetta árið, 1703, eru konur fimmtungi fleiri en karlar. Karlar urðu úti á heiðum og fórust í verum, í sjóslysum, á meðan konur voru yfirleitt heima og lifðu lengur. Gjald karlmennskunnar. Árið … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2