Vel heppnaður félagsfundur Málfrelsis

frettinTjáningarfrelsiLeave a Comment

Í gærkvöldi var haldinn fyrsti almenni félagsfundur Málfrelsis – samtaka um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi. Fundurinn var frábærlega vel sóttur, tæplega 80 manns mættu til hans og var hvert sæti skipað í salnum og rúmlega það. Þau Arnar Þór Jónsson, lögmaður og varaþingmaður, og Sigríður Á. Andersen fyrrverandi þingmaður og ráðherra héldu erindi. Arnar fjallaði um hvernig … Read More

22 ára breskur markvörður bráðkvaddur

frettinÍþróttirLeave a Comment

Markvörðurinn Carla Heaton varð bráðkvödd 23. nóvember sl. og hefur ekki verið upplýst um dánarorsök. Hún var 22 ára. Heaton hafði leikið nokkur tímabil með fjórða flokki Swindon Town áður en hún fór yfir til Cirencester Town. Frá því að fréttirnar bárust hafa aðdáendur liðsins, sem og fjöldi annarra kvennaboltaliða, heiðrað minningu Heaton. Í yfirlýsingu á Twitter sagði Cirencester Town … Read More

Píratar fagna ofbeldi

frettinStjórnmál1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Píratar vilja setja peninga til hælisleitenda en ekki til ellilífeyrisþega, öryrkja og í velferðarþjónustuna. Það lá fyrir. Nýtt er að Píratar eru jákvæðir gagnvart ofbeldi. Afstöðu Pírata má finna í orðum Halldóru Mogensen þingmanns. Hún harmar ekki vaxandi ofbeldi hér á landi en er með böggum hildar að dómsmálaráðherra axli ábyrgð og fái fjármuni til að bregðast … Read More