Mótmæli eru afar sjaldgæf í Kína þar sem harðar refsingar eru við hvers kyns mótmælum í landinu.
Í gærkvöldi var mótmælt víða, meðal annars í miðborg Shanghai, þar sem róleg athöfn breyttist í hróp gegn stjórnvöldum og „Núll Covid“ stefnunni.
Ungt fólk í Kína sér nú að restin af heimsbúum er frjáls ferða sinna og gerir sér grein fyrir því að eitthvað undarlegt sé við stefnu kínverskra stjórnvalda.
„Núll Covid“ stefna gengur víða út á umfangsmiklar lokanir og skimanir ásamt einangrun fyrir alla þá sem grunaðir eru um að hafa verið í návígi við smitað fólk.
Mótmælin eru sögð breiðast hratt út þrátt fyrir viðurlög við mótmælum. Gríðarlegur fjöldi „sóttvarnarbúða“ hefu verið reistur í landinu.
Gríðarlegur fjöldi sóttvarnarbúða sem minna á fangabúðir nasita hefur sprottið upp í Kína:
One Comment on “Kínverjar rísa upp gegn „Núll Covid“ stefnunni – mótmælin breiðast hratt út”
Thank you very much for sharing, I learned a lot from your article. Very cool. Thanks. nimabi